Orðfærakassi Félags fornleifafræðinga
Endilega sendið tölvupóst á felagfornleifafraedinga.ff@gmail.com með orðum sem vantar þýðingu á.
Activity area: athafnasvæði
Agency: Atbeini
Agent: Gerandi
Area: Svæði
Auroch: úruxi (Bos primigenius) (Fengið úr Ensk-íslenskri orðabók: með alfræðilegu ívafi e. Sören Sörenson)
Boundary: mörk
Brachteat: kinga
Butchery: ? verkun? vinnsla?
Central hearth: Langeldur
Chronology: Tímatalsfræði
Concave: íhvolft
Context: Eind/Samhengi
Coordinate system: hnitakerfi
Deconstruction: Afbygging
Diachronic: Sögulegt
Diaphysis, shaft: beinskaft
Embodied: Líkamnað
Engendered: Kynjað, þegar notað í tengslum við kynjafræði
Epiphysis: liðhöfuð (einnig kast, legghöfuð og hlass)
Ethnography: Etnógrafía
Fire place, hearth: Eldstæði
Formation process/Site formation process: Myndunarferli/Menningarlegt eða mannlegt myndunarferli
Friable: auðmulinn
Gender: Kyngervi
Heavy fraction: botnfall úr fleytingu
Horn core: sló (skv. Íslenskri orðabók menningarsjóðs)
Hue: slikja (notað til að lýsa lit á jarðvegi)
Identity: Vitund
Intersexual: Millikynjað
Long house: skáli (einnig hægt að nota orðið hall house en þá aðeins ef um er að ræða sérstaklega stóra skála sbr. hall hus í sænsku)
Materiality: Efnisveruleiki
Metaphysis: falur (endi á beinum)
Object: Viðfang
Ontology: Verufræði
Outreach: Grendarmiðlun
Place: Staður
Performativity: Tjáningarmynd
Postprocessualism: Síðferlihyggja
Remote sensing: Fjarkönnun
Ritual: Helgisiður/Helgiathöfn
Semi context excavation: hluteindaruppgröftur
Single context excavation: Eindaruppgröftur/Hvert samhengi grafið fyrir sig
Site: Svæði, búðir
Spatiality: Rýmisveruleiki
Structure (t.d. social structure): Strúktúr en einnig Bygging/Form/Mannvirki/Formgerð
Subject: Efni/Sjálfsvera
Symmetrical archaeology: Samhverf fornleifafræði
Synchronic: Samtímalegt
Temporality: Stundarveruleiki
Trading site: Verslunarstaður
Transgender: Þverkynja
Turf collapse: Torfhrun oftast úr vegg eða þaki
Turf debris: Torfslitrur
Wisent, European bison: Evrópu vísundur (Bison bonasus) (Fengið úr Ensk-íslenskri orðabók: með alfræðilegu ívafi e. Sören Sörenson)