Sækja um aðild
Hægt er að sækja um aðild að Félagi fornleifafræðinga með því að senda póst á netfang félagsins felagfornleifafraedinga.ff@gmail.com eða í umsóknar eyðublaði hér fyrir neðan. Því þarf að fylgja upplýsingar um nafn, kennitölu, heimilisfang, síma, netfang og menntun í fornleifafræði.
Verð:
Aðalfélagi: 4.000 kr.
Aukaaðild: 2.000 kr.
Til þess að verða aðalfélagi í FF þarf að hafa lokið háskólagráðu í fornleifafræði. Gott er að senda afrit af prófskírteini með umsókn.
Námsmenn geta sótt um aukaaðild að félaginu.
Nánari upplýsingar um aðild má finna í lögum Félags fornleifafræðinga.